12

Þú trúir því aldrei hvaða land reykir hvað mest Maríuana!

Ísland. Já það er rétt, Ísland er eitt þeirra landa sem reykir hvað mest af grasi, ef marka má nýja rannsókn sem gerð var á þessu ári af “World Drug Report”. Þar segir , “fimmtíu og fimm þúsund íbúar  reyki almennt af 320,000” Íslendingum það eru heil 18,3% þjóðarinnar.

Aðrar þjóðir sem reykja álíka mikið í samanburði við Ísland eru Nigeria , Zambia , Bandaríkin og Nýja Sjáland. En enginn slær okkur við.

Þó að notkun Maríuana í Bandaríkjunum hafi aukist eftir að sum fylki hafi lögleitt reykingar í byrjun 2012, eru þau samt undir 15%. Það kemur soldið á óvart, að Ísland skuli vera svona ofarlega í ræktun. Íslensk stjórnvöld íhuguðu það að lögleiða Maríuana enn það breytist fljótt því hve mikil stuðningur Íslendinga var til staðar.
Hér er smá sýnishorn af þeim menningarheimi Íslands, sem gert hefur þau efst á lista yfir Cannabisneytendur.

Hvernig er Cannabis menningin á Íslandi? Líkt og í öðrum löndum í Evrópu er Maríuana ólöglegt en fólki er samt nokkurn veginn sama um það. Það reykir neysluskammta og er sama þó það fái sektir af yfirvaldinu, það kveikir sér bara aftur í þó svo að það fari í fangelsi fyrir það. Að reykja Cannabis er má segja bara búið að lögleiða af almenningi.

Cannabis á Íslandi er dýrt? Einn áttundi af únsu eða 3 og hálft gramm af góðu Maríuana kostar í kringum 175$ eða 20.000 .kr – Í Bandaríkjunum kostar það 30$ til 50$ eða 3500 – 6000. Kr. Það eru þrjár tegundir til sölu Marri , Polli  og Riger.

þeirra forseti er opin fyrir lögleiðingu? Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímson hefur ákveðnar skoðarnir á stefnu um lögleiðingu Cannabis. Hann segir, “Við verðum að stjórna stríðinu gegn eiturlyfjum það hefur staðið svo lengi yfir. Það er betra að leiðbeina þeim ungu heldur en að setja þá í fangelsi fyrir Cannabis sem er mjög vægt eiturlyf. Ef við leyfum sölu á áfengi , þá er enginn ástæða til að banna Cannabis.”

Afhverju elska Íslendingar Cannabis meira en annað fólk? Það er óljóst, en kannski vegna þess að árið 1915 bönnuðu þeir bjór til ársins 1989. Fram að því voru þau bara með vín og sterkt vín og bjórinn kom svo 25 árum seinna. Svo hvernig var íslenskur háskóli? Átti fólk ekkert að geta skemmt sér fyrir 1989? Kannski var græni kosturinn mikið betir enn bjórinn.

Hér er svo listi yfir þau lönd sem eru með hvað mestu Cannabisneytendum.

 

Tekið af mic.com

900

Athugasemdir

Nokkur orð til þín sem ætlaðir að nauðga mér á föstudagskvöldið!

Next Story »

Ég myndi aldrei senda barn mitt á vog