show_image

Þekkir þú einhvern sem var til á þessu tímabili?

Við mælum með að þið horfið á þetta yndislega gamla myndband sem tekið var á ferðalagi hér í Reykjavík 1926 tekið af Hr Burton

Holmes og aðstoðarmanni hans Franklin Lavarre. Þessir tveir kvikmyndagerðamenn komu sem farþegar í SS Carinthaia og voru þeir að gera mynd um norðuskautið. Myndbandið er um fólk sem ríður íslenskum hestum um götur borgarinnar, konur í alþjóðlegum búningum og fullt af æðislegum krökkum.

 

Elias Burton Holmes (1970 – 1958) er fæddur í Chicago, hann var sonur bankastjóra, og barnabarn auðugs byggingaverkfræðings sem flutti meðal annars inn frönsk vín og góðan mat. Burton keypti sýna fyrstu myndavél aðeins 13 ára gamall, og fljótlega fékk hann mikinn áhuga á kvikmyndagerð og setti upp sína eigin sýningu sem fékk nafnið “Darkroom” og gekk hann svo í Chicgao Camera Club. Hann hætti í einkaskóla þegar hann var 16 ára og fór með ömmu sinni í ferð til Evrópu, þar tók hann myndir sem honum fannst rómantískar og heillandi og fór með svo til baka til að sýna öðrum.

900

Athugasemdir

Next Story »

Farið er mjög nálægt eldgosinu með GoPro myndavél!