Michael-Bublé

Tattoo fræga fólksins!

Fræga fólkið og tattooin þeirra eru oft umtöluð, sum alveg æðisleg en önnur alveg út í hött – ég tók saman nokkur af mínum uppáhalds, dæmi hver fyrir sig!

Kendall Jenner og Hailey Baldwin

Kendall Jenner og Hailey Baldwin fengu sér vinkonu tattoo. Ólíkt öðrum bestu vinkonum þá fengu þær sér sitthvort “heilt” brotið hjarta en ekki helming og helming. Okkur finnst þau æði, en þér?

Jennifer Lawrence

Jennifer Lawrence fékk sér sitt fyrsta tatto fyrir ekki svo löngu. H2O sem er efnafræðilega heitið yfir vatn. Mörg okkar þekkja tilfinninguna að fyrsta tattooið okkar sé einhvert algjört rugl og því hlægjum við bara af þessu.

Miley Cyrus

Miley Cyrus og Avocadoið. Þið sem eruð að fylgja Miley Cyrus á Instagram hafið tekið eftir hennar miklu ást á Avocado síðustu daga, ætli þetta sé ekki bara til þess að undirstika hana.

Selena Gomez

Persónulega finnst mér þetta kvennlegt og fallegt.

Michael Bublé

Michael Bublé fékk sér nafn sonar síns á úlnliðinn.

Lady Gaga

Lady Gaga fékk sér nafnið á fyrstu plötunni sinni umvafið um einhyrning.

Pamela Anderson

Hversu margir ætli hafi hermt eftir Pamelu Anderson og hennar fræga gaddavírsarmbandi í gamla daga?

Ke$ha

Ke$ha hefur nú alltaf verið svolítill töffari!

900

Athugasemdir

En við lifðum það af. Árið 1996 komum við svo til Ìsafjarðar sem flóttafólk í gegnum Rauða Krossinn!

Next Story »

Smávaxin og horuð – Mér finnst smávaxnar og horaðar konur flottar