11208666_477165102452856_1104695720511469783_n

Sunna Rannveig sigrar Helen Copus í skotlandi – Sjá Myndband – MMA

Sunna Rannveig Davíðsdóttir (2-1) er fyrsta íslenska konan til að berjast í MMA

Sunna Rannveig barðist við Helen Copus síðastliðinn á laugardag, 2.mai í skotlandi og sigraði sinn annan bardaga á ferlinum.

Þrír Íslendingar kepptu á Headhunters Championship bardagakvöldinu í Skotlandi laugardag 2.Mai Tveir sigrar og eitt tap.

Keppendur voru.

Sunna Rannveig (Sigur)

Hrólfur Ólafsson (Sigur)

Bjarki Ómarsson (Tap)

Hér fyrir neðan má sjá Sunnu berrjast á móti Helen Copusog og Sunna sigrar þann bardaga með stæl.

Hér má svo líka við Sunnu facebook.com/sunnatsunami

900

Athugasemdir

Pcaquiao V. Mayweather – var bardaginn sanngjarn? – hvaða skoðun hefur þú?

Next Story »

10 hraðskreiðustu ökutækin? Suzuki 1300 hefur ekkert í Bugatti