3e685d66ee1d11e2904b22000a1f8c1d_7

Skuggarnir á geðsjúkrahúsinu í Parma, Ítalíu

Hvernig lýst ykkur á ? Þetta eru skuggar málaðir á yfirgefinn geðspítala í Parma á Ítalíu. Verkin eru eftir brasilíska götulistamanninn, Herbert Baglione. Hann fer herferð um heiminn með verkefnið sitt “1000 shadows” og málar skugga á staði, líkt og yfirgefnar byggingar, hús og skrifstofur. Skuggarnir hans vekja athygli á stöðum sem þessum, stöðum sem einu sinni voru fullir af lífi.

Persónulega finnst mér þetta svolítið spennandi og jafn framt óhugnarlegt verkefni!
Ef þið viljið fylgjast með honum þá er hann á facebook – hér!

.

.

900

Athugasemdir

Bumbuhópar – Verkfæri djöfulsins eða ómissandi stuðningur?

Next Story »

Gleymist þetta í þínu sambandi?