Fyrsta kvöld tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavik 2015, sem haldin er í Hörpu, fór fram fimmtudagskvöldið 12. febrúar og var fjölmenni sem mætti og skemmti sér vel við tóna hinna fjölmörgu listamanna sem fram komu á þremur stöðum.
Í Silfurbergi (SonarClub) komu fram: Uni Stefson, Sin Fang, Samaris og Todd Terje.
Í Kaldalóni (SonarComplex) komu fram: Arnljótur, Jón Ólafsson & Futuregrapher, Mankan, M-Band og Valgeir Sigurðson.
ヘ Hörpuhorni (SonarPub) komu fram: Kohib, Balsamic Boys, Steindor Jonsson, LaFontaine og DJ Yamaho.
Sveinbi ljósmyndari mætti á svæðið og festi stemminguna á minniskubb og má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu hér fyrir neðan.
Meðal annars náðust myndir af artistum eins og:
Dj Yamaho
Samaris
Todd Terje
LaFontain
Balsamic Boys
Uni Stefson, svo það sé eitthvað nefnt.
#Festival #Sonar15 #eletronic #iceland