veterinary-nurse-cat-hugs-shelter-animals-radamenes-bydgoszcz-poland-1

Radamenes, er engill í kattarmynd

Þessi fallegi svarti kisi í Póllandi, gekk sjálfur í gegnum algjört helvíti á jörð, og hefur öðlast eins og sjötta skilningarvitið þegar það kemur að veikum dýrum. Eftir að dýralæknirinn bjargaði lífi hans, launar hann greiðann til baka með því að hjúkra veiku dýrunum sem eru að koma úr aðgerð. Hann nuddar, kúrar og þrífur dýrin meðan þau jafna sig. Hann hugsar sérstaklega vel um dýrin sem eru að koma úr stórum og hættulegum aðgerðum.

Þvilíkur engill þessi kisi :)

Hér kúrir hann með ketti sem var að koma úr aðgerð.

 

kisi4

hér má sjá “hjúkkuna” huga að hundi

kisi6

 

Hér elska allir Radamenes!

 

kisi11

 

Kisur eru líka með fallegt og gott hjarta!

 

kisi10

900

Athugasemdir

Hundi misþyrmt af hestafólki! Hvað er að!!!!

Next Story »

Mjög svo sekir hundar, fullir af eftirsjá. – Myndband