lyftamer

Nýtt lag frá Stefáni Karel – Lag Lyfti Mér Upp – Myndband

Hvað ertu búinn að gera fram að þessu nýjasta tónlistarmyndbandi?

Ég er búinn að gera nokkur lög í gegnum tíðina, mest allt djók samt en ég er aðeins að setja meiri alvöru í tónlistina mína núna. Ef eitthver hefur heyrt lög eftir mig þá eru það líklegast Línudans eða Korter Í Jól.

Ertu í skóla?

Ég er að klára MS núna bara eftir nokkrar vikur og ef allt fer eftir vonum og með smá heppni þá ætti þetta að reddast.

Ertu á lausu?, gott að koma því út fyrir stelpurnar!

Laus upp fyrir haus en ég hef það samt mjög næzh.

Hver er stefnan í tónlistinni í framtíðinni?

Stefnan hjá mér er bara að koma mér á framfæri og halda áfram að gera tónlist, sem ég elska að gera.

Svo kemur bara í ljós hvert framtíðin tekur mig.

Hvað þarf fólk að gera til að ná samabandi við þig, ef það vill bóka hjá þér gig?

Það er hægt að hafa samband við mig stefankarel321@gmail.com

 

900

Athugasemdir

Er þetta ekki svolítið svona? – Myndband

Next Story »

Sjáðu hvað gerist þegar mamman ýtir ársgömlu barni út í sundlaug!