Taipei-1

kviknaði í meira en 200 manns í vatnsleikjagarði í Tævan – Myndband

Hátíðin “Color Day Asia” var haldið síðast liðinn laugardag og var haldin í vatnagarði í Tævan.

Um 1000 manns voru að skemmta sér í garðinum  þegar kviknaði í meira en 200 manns. Um 80 manns eru með alvarleg brunasár. Eldurinn breiddist út á örfáum sekúndum, líklega kviknaði í litarefninu vegna mikils hita á sviðinu.

Rannsóknar orsök eldsins er nú í gangi. Sjá myndband af þessu hérna fyrir neðan.

Taipei-2Taipei-1

900

Athugasemdir

Fullorðinn maður kýlir barn í matvöruverslun! – Sjá myndband

Next Story »

Ég er meira segja tilbúin að borga þér fyrir hana! – Þjófur sem stal öllum persónulegum myndum og skólagöngu