götuni

Heimilislaust barn í kuldanum – Sjáðu myndbandið

Er þér kalt ? Væntanlega því það er virkilega kalt úti en við höfum það kannski ekki svo slæmt !
Mörg okkar hafa þak yfir höfuðið og stað sem við getum kallað heimilið okkar en því miður á það ekki við um alla. Börn eru engin undantekning þegar kemur að því að vera heimilislaus og eins sárt og það er að sjá heimilislaust fullorðið fólk þá er það enn sorglegra að sjá heimilislaus börn.

OckTv framkvæmdi tilraun til að sjá hvernig fólk myndi bregðast við að sjá heimilislaust barn út í kuldanum en þú munt aldrei trúa því hvernig þetta myndband þróast.
Hvað myndir þú gera í þessum aðstæðum ?

 The Freezing Homeless Child! (Social Experiment)

900

Athugasemdir

Hélstu að Nutella gæti ekki orðið betra, sjáðu þá þetta!

Next Story »

14 sek myndband er komið á netið! Ekkert slær Ronda Rousey út