10428669_10152885366401665_2684001669559092811_n

Heimildarmynd um EM væntanleg

Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður er að vinna að heimildarmynd um þátttöku íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og  hefur fengið þann heiður að kíkja baksviðs hjá þeim.

Það verður gaman að geta fylgst með stemningunni hjá okkar mönnum fyrir og eftir leik.
„það er ótrúlegt að fylgjast með undirbúningi á töflufundum, þar eru bæði þjálfarar og leikmenn einbeittir og sjálfstraustið mikið“
Þetta segir Sölvi inná ruv.is
Hér er hlekkur úr heimildarmynd Sölva þar sem landsliðið fagnar sætum sigri á Hollndingum í búninngsklefanum eftir leikinn.http://www.ruv.is/frett/fekk-einstakan-adgang-ad-landslidinu
Og hér tók hann smá myndbandsbrot sjálfur

900

Athugasemdir

Ekkert stoppar hana þrátt fyrir að missa aðra löppina!

Next Story »

14 sek myndband er komið á netið! Ekkert slær Ronda Rousey út