habe deilimynd

HABE – hárkeðjur algjört must have!

HABE það allra heitasta í dag!

habe grein

 

Ég hitti á Hebu, sem hannar hárkeðjurnar frá HABE og fékk að forvitnast örlítið um hana og þetta sjúklega flotta skart. Mín skoðun er ef þú átt ekki keðju frá henni – þá áttu að fá þér keðju frá henni!

habe grein 2

Heba er 23 ára nemi með bilaðan áhuga á að hönnun. Hún er metnaðargjörn og ætlar sér langt með þessa hönnun, það kemur reyndar ekki á óvart að hún hafi trú á þessu því þegar ég sá þessar keðjur þá hugsaði ég með mér að ég yrði að eignast ekki bara eina heldur margar. Hvaða kona sem er breytist í gyðju með svona djásn á höfði. Ég og Heba áttum bókað viðtal deginum áður, en ég því miður komst ekki, svo Heba settist niður á Hressó og var með keðjur og charms til að búa til þessi djásn og á meðan hún beið eftir konunni sem þurfti að cansela korteri áður en hún átti að mæta, komu nokkrir útlendingar og keyptu upp þann lager sem hún var með. Þetta eru svona flottar vörur!

Heba sagði mér líka frá því að núna út Maí munu 500kr af hverri seldri keðju renna til Nepal og hjálparstarfsins þar, og það verður gaman að sjá hversu mikið mun safnast fyrir þann góða málstað hjá henni.

habe 1

Hér er linkur inn á síðuna hennar og hvetjum við allar konur að kíkja og jafnvel kaupa, ég allavegana sé ekki eftir því!

facebook.com/pages

900

Athugasemdir

Ef þú vilt ekki krútta yfir þig þá myndi ég ekki opna þessa frétt!

Next Story »

Einlæg frásögn Daníels Þórs Marteinssonar um sína upplifun af einelti.