Detail of a man holding a joint

Fyrsta marijuana viðskipta grúppan fókuseraði fyrst og fremst á ættbálka lönd

Í Desember gaf Dómsmálaráðuneyti í Bandaríkjunum út tilskipun þess efnis að gefa Indjánum grænt ljós á að framleiða og selja marijuana á þeirra eigin landi, með þeim skilyrðum að þeir fylgi sömu reglugerðum og eru í þeim fylkjum Bandaríkjana þar sem marijuana er löglegt. Tilskipunin hefur vakið mikla athygli þeirra 556 indjánabálka sem eru viðurkennd í Bandaríkjunum, og eru all margir þeirra byrjaðir að skoða að leyfa ræktum plöntunnar á þeirra jörð.

“ Margir ættbálkar eru að uppgötva möguleikana varðandi ræktun” sagði Allison Doctor, einn af stofnendum Indian Cannabis Coalition. “ það hafa verið margar ráðstefnur undanfarið og hefur marijuana verið hluti sem hefur verið ræddur á öllum þeim,,

ICC, fyrsta marijuana viðskipta grúppan fókuseraði fyrst og fremst á ættbálka lönd, “ Við gerðum okkur grein fyrir að það hefur enginn á undan okkur gert sér grein fyrir möguleikanum með ættbálkalöndin” sagði Doctor, það var gat á markaðnum sem hafði ekki verið nýtt, maðurinn minn og ég erum bæði uppruna indjánar og höfum reynslu á þessu sviði, en við gerum okkur einnig grein fyrir að það þurfa að vera góðar upplýsingar varðandi þennan rekstur og aðgengilegar”

Enn sem komið er, er þetta á frumstigi – hvernig reglugerð yrði milli ættbálka og fylkin sem umkringja þau, sérstaklega á verndarsvæðum sem liggja inn á fleiri en eitt fylki, það verður flókið í framkvæmd. En ættbálkarnir og marijuana iðnaðurinn sjá stóra möguleika varðandi samstarf.
Í febrúar, komu saman rúmlega 200 ættbálkaleiðtogar á Sameinuðu þingráðstefnu amerískra indjána, og fór fram umræða sem var lokuð fjölmiðlum um lögleiðingu marijuana. Og fyrr á þessu ári í Norður kaliforníu var gerður samningur við Foxbarry Farms, að byggja fyrsta marijuana samstarfssvæði á ættbálkalandi. Framkvæmdarstjóri FoxBarry sagði við Huffington post að meira ein 100 ættbálkar hefðu haft samband við hann vegan áhuga að byggja svipað samstarfssvæði. Að byggja slíkt upp getur verið spennandi og þá er got að fá utanaðkomandi aðstoð sem hafa reynslu af slíku.
Derrek Peterson Framkvæmdarstjóri Terra Tech, sem er fyrirtæki sem byggir og rekur miðstöðvar, framleiðslusvæði, og samstarfssvæði innan marijuana lækninga sviðs segir; “” það eru öryggisreglur, leigusalar, og margir aðrir hlutir sem verða fljótt að vandamálum”

Leslie Bocskor með-stofnandi Electrum Partners, sem er ráðgjafafyrirtæki innan marijuana iðnaðarins, sér skattaafsláttinn sem indjánar fá nú þegar sem plús fyrir ættbálkana. “ þeir geta sloppið við skatt sem nemur allt að 70% af hagnaði” “ættbálkar greiða að jafnaði lítinn eða engan skatt, svo það er mikil gróðra von fyrir þá.”
Og þar sem stjórnmálamenn og flokkar hafa ekki verið viljugir að skipta sér af málum innfæddra, þá höfum við ekki áhyggjur af því að það verði skipt sér af þessu máli.
“Við vitum ekki enn hvernig þetta verður, held að við höfum svolítið verið að opna boxið hennar Pandóru”

900

Athugasemdir

Gylfi Ægisson fer hamförum á Facebook!! Lesið kommentin, nú er nóg komið af fordómum!

Next Story »

Furious 8 kemur út 14 Apríl 2017 staðfestir Vin Diesel