795393

Fólk fær heyrn í fyrsta skiptið! – Myndband

Birna Ýr skrifar

Þetta myndband er ótrúlega fallegt.
Öll eigum við okkar stundir sem eru frábærar og standa framar öllu.

Þetta fólk er búið að lifa lífinu án heyrnar og fær að upplifa það sem við hin tökum oft sem sjálfsögðum hlut og það er að fá að heyra, og það í fyrsta skipti. Þökk sé tækninni.
Gleðin sem kemur yfir þau fær mann til að brosa, jafnvel tárast!

900

Athugasemdir

‘‘Nei, við vorum ekki að deita. ‘‘ ‘‘Hann var ekki kærastinn minn.‘‘ ‘‘ Við vorum ekki par… ‘‘

Next Story »

Grunar þig framhjáhald ? Sérstök gjöf fyrir hana sem hélt framhjá.