fintness21sport524

Ekkert stoppar hana þrátt fyrir að missa aðra löppina!

Lífið er svo ótrúlega óútreiknarlegt og getur breyst á svipstundu.

Michelle Salt frá Canada er fædd arið 1985, og þann 27 Júní, árið 2011 umbreyttist lífið hennar því hún lenti  í alvarlegu mótórhjólaslysi sem varð til þess að hún var með 13 beinbrot og miklar innvortisblæðingar.

Henni var haldið sofandi í 7 daga ásamt því að fara í margar erfiðar aðgerðir og á endanum þurfti að fjarlægja hægri fótinn hennar fyrir ofan hné.  Meðan hún var á spítalanum setti hún sér tvö markmið, keppa á snjóbretti á ólampíleikum fatlaðara og stíga aftur á svið í fitness.

Aðeins eftir 4 mánuði í endurhæfingu var hún komin aftur á snjóbretti og í Febrúr 2014 keppti hún á ólimpíleikum fatlaðra í Rússlandi og hafnaði 9 sæti. Og þann 9.Nóvember síðastliðinn steig hún aftur á svið í fitness.

“Ég áttaði mig á því í dag að ég er búin að ná þeim markmiðum sem ég setti mér á spítalanum fyrir 3 árum, það var að keppa á ólimpíuleikum fatlaðara og stiga aftur á svið í fitness.  Einnig er ég búin að læra fullt um sjálfa mig.  Þegar ég keppti fyrst í fittness árið 2011 gerði ég það til að efla sjálfstraustið og læra elska sjálfa mig en núna gerði ég það full af sjálfstrausti  og elskandi sjálfa mig“

1528540_605936326174521_770267137424468622_n
Þetta segir hún á facebook síðu sinni eftir fitness mótið.

Hérna sést hún á snjóbretti, sem er hennar uppáhalds íþrótt.

10553597_586450508123103_4435909113593550865_n

Hérna fyrir neðan er myndband af slysinu.

[useful_banner_manager_banner_rotation banners=5,6 interval=4 width=620 height=220 orderby=rand]

900

Athugasemdir

Myndir sem teknar voru fyrir Norðurlandamótið í fitness!

Next Story »

Vá! #vá – Myndband