12244522_10153925006629245_79769848759003386_o

Drama þekkist víða, það er ekkert drama þarna á laugardag 14.Nov

Laugardagskvöldið 14. nóvember mun hljómsveitin No More Drama leggja land undir fót og halda suður yfir heiðar til að skemmta fólkinu á mölinni.
Áfangastaðurinn er 101 Rvk , nánar tiltekið Hressingarskálinn í Austurstræti.

Þetta er í fyrsta skiptið sem No More Drama spilar í Reykjavík og hvet ég alla velunnara bandsins og meðlima þess að fjölmenna á staðinn.

No More Drama eru:
Eva Karlotta – Gítar og söngur
Ragna Dís – Söngur
Fannar Sveins – Gítar
Kristinn Kristjáns – Bassi
Andri Hrannar – Trommur og söngur

No More Drama mun byrja gleðina um kl 22.30 og spila til kl 01.30 frítt er inn á staðinn.

12238441_10153919984234245_5678650087534965004_o

Þau sem deila þessum event eða læka hana eða commenta fá frítt inn.

-nefndin / Drama

 

900

Athugasemdir

“Þér var ekki nauðgað, þú vildir þetta” – Ógeðslega druslan þín – ‪#‎égerekkitabú‬

Next Story »

Ma-Ga London úrin fáanleg á Íslandi