11087001_10152780921732263_1620464929_o

BÍLADAGAVIDEO 2014 ER KOMIÐ Á NETIÐ

Dagmey Ellen skrifar:

HVER ER EKKI SPENNT/UR FYRIR BÍLADÖGUM 2015 ?

Það er loksins komið að því að rífa spennuna upp, sjá snilldina sem fór fram 2014 og peppa sig í að klára bílana fyrir næstu Bíladaga.

Myndbandið er tekið upp og unnið af fjórum hæfileikaríkum mönnum á þrítugsaldri sem starfa undir nafninu M45 Productions.
Það eru þeir Kristján Jóhann, Óskar Kristófer, Magnús Breiðfjörð og Andri Már.

Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem þeir festa bíladaga a video því þeir eiga video af bíladögum 2011,2012,2013 og nú 2014 en öll myndböndin þeirra getur þú séð með því að skoða slóðina neðst í þessari grein.

BÍLADAGAVIDEO 2014

BÍLADAGAVIDEO 2011-2014

[useful_banner_manager_banner_rotation banners=5,6 interval=4 width=620 height=220 orderby=rand]

900

Athugasemdir

1965 Ford Mustang 845 hestöfl – Myndband

Next Story »

Lítil stúlka hittir pabba sinn eftir 7 mánað fjarveru – Myndband